9.8.2007 | 13:11
Fjölskyldan mín stundar þetta
Hvísluleikur með 1100 manns, hvernig ætli það endi?
"Símasamband" - "sagðir þú klína saman?"
"Epli" - "varstu að keppa?"
"Skröltormur" - "ha? Melludólgur?"
"Límband" - "Týnast?"
Fjölskyldan mín heyrir illa.... þrjóskast við að fá sér ekki heyrnatæki. Þess vegna er engu líkara en að við séum stöðugt í hvísluleik.
Ætli það sé hægt að fá met skráð út á það?
Bömmer fyrir Kínverjana samt að missa metið sitt. Þetta er nú víst kínverskur leikur.
Vilja setja heimsmet í hvísluleik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.